Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnaður bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Þann 31. janúar síðastliðinn kom bæjarstjórn unga fólksins saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar. Í bæjarstjórn unga fólksins eru þau Jón Hjörvar Valgarðsson formaður og fulltrúi nemenda í Fjölbrautarskóla Vesturlands, Eyrún Sigþórsdóttir fulltrúi nemenda Brekkubæjarskóla, Stefán Kaprasíus
Lesa meira

Landsmót skólalúðrasveita á Akranesi

Landsmót Sambands íslenskra skólalúðrasveita fyrir C sveitir verður haldið á Akranesi nú um helgina. C sveitir eru skipaðar ungu fólki á aldrinum 14-20 ára sem eru komin vel á veg í tónlistarnámi sínu. Um 200 hljóðfæraleikarar hafa skráð sig á mótið og koma þeir víðsvegar að af...
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Dalbrautar - Þjóðbraut

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi sem er hluti miðsvæðis M4, milli Dalbrautar og Þjóðbrautar, skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í því að miðsvæði M4 er stækkað til norðurs og mun svæðið vera með...
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Sementsreits

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi fyrir Sementsreit skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að iðnaðarsvæði er í breytt í miðsvæði og íbúðarsvæði auk þess sem hluta hafnarsvæðis er breytt í miðsvæði.
Lesa meira

Áhugi á flóasiglingum og auknu samstarfi við sveitarfélög á Vesturlandi

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 26. janúar sl. voru lagðar fram tvær kannanir, annarsvegar könnun sem Gallup gerði á viðhorfum Akurnesinga til flóasiglinga og til samstarfs við sveitarfélög á Vesturlandi og hinsvegar könnun sem Vífill Karlsson gerði fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og fjallar um ýmsa þætti sem hafa áhrif á búsetu á Vesturlandi.
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness 75 ára í dag

Í dag, 26 janúar, eru 75 ár frá fyrsta bæjarstjórnarfundinum á Akranesi. Bærinn fékk kaupstaðaréttindi 1. janúar og í kjölfarið var fyrsti bæjarstjórnarfundurinn haldinn 26. janúar. Ólafur B. Björnsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Jón Sigmundsson ritari. Arnljótur Guðmundsson var
Lesa meira

Bæjarráð hafnar tilboði um kaup á hlut bæjarins í Hellisheiðarvirkjun

Á fundi bæjarráðs í dag var lagt fram tilboð um kaup á hlut Akraneskaupstaðar í Hellisheiðarvirkjun. Tilboðsgjafi óskaði eftir því að með tilboðið yrði farið sem trúnaðarmál. Sambærilegt tilboð var sent til Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16 -18 þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Þorpinu, Arnardal og Hvíta húsinu auk Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum.
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda ársins 2017

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2017 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið póstlagðir. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram..
Lesa meira

Dýrfinna Torfadóttir er Skagamaður ársins

Á Þorrablóti Skagamanna í gær, 21. janúar var Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður útnefnd Skagamaður ársins 2016. Það var Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs sem kynnti Skagamann ársins með eftirfarandi
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00