Frístundamiðstöð við Garðavöll - undirritun framkvæmdasamnings
08.09.2017
Fimmtudaginn 7. september s.l. undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri , Þórður Emil Ólafsson, formaður GL og Guðmundur Sigvaldason, framkvæmdastjóri GL, framkvæmdarsamning um byggingu miðstöðvarinnar.
Bæjarfulltrúar, forsvarsmenn golfklúbbsins og gestir voru viðstaddir undirritunina sem fram fór í Garðakaffi.
Í samningnum er kveðið á um að frístundamiðstöðin verði alfarið í eigu Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, en þegar byggingu hennar er lokið verði gerður samningur milli fasteignafélagsins og GL um rekstur hússins.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember