Fréttir
Hinsegin hátíð á Vesturlandi
19.07.2023
Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira
Okkar Akranes - Bætt aðgengi að fjörum
10.07.2023
Í íbúakosningu sem fram fór í vor á Okkar Akranes „Opin og græn svæði“- kom fram mikill áhugi bæjarbúa á að lagfæra aðgengi að fjörum m.a. að Krókalóni, Lambhúsasundi og út að Gamla vita.
Lesa meira
Styrkur fyrir hönnun á bættu aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi.
06.07.2023
Skipulagsmál
Akraneskaupstaður fær styrk fyrir hönnun á aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi. Það fengu alls 28 verkefni styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár fyrir samtals 550 milljónir króna.
Lesa meira
Fallegur dagur til að mála Regnbogagötu á Akranesi
03.07.2023
Það var einstaklega fallegur dagur í dag þegar hópur fólks safnaðist saman og málaði Regnbogagötu hér í bænum. Tilefnið er Hinsegin hátíð Vesturlands 2023 sem haldin verður 22 júlí næstkomandi.
Lesa meira
Pálmar Vígmundsson er rauðhærðasti Íslendingurinn 2023
02.07.2023
Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn 2023 fór fram á Írskum dögum um helgina.
Lesa meira
Vinnuskólinn í fullum gangi við fegrun bæjarins
30.06.2023
Vinnuskólinn hóf störf í byrjun júní og hafa unglingarnir unnið hörðum höndum við fegrun bæjarins.
Lesa meira
Akranesstrætó - breytt akstursleið frá 30. júní vegna götulokana
28.06.2023
Vegna lokana á götum á Írskum dögum og málningavinnu eftir hátíðina, verður akstursleiðum 1 og 2 fyrir Akranesstrætó breytt frá fös 30. júní.
Breyting er sýnd á meðfylgjandi aksturleiðakortum, fyrir leið 1 og 2. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
Dagskrá írskra daga komin í loftið
23.06.2023
Nú er dagskrá írskra daga komin í loftið, hægt er að sjá nánari upplýsingar um dagskrána inni á www.skagalif.is og inni á facebook - síðu írskra daga.
Lesa meira
Leikskólinn Garðasel formlega vígður
22.06.2023
Formleg vígsla á leikskólanum Garðaseli fór fram í dag, um 1000 manns hafa nú þegar heimsótt leikskólann frá því hann opnaði og hafa undirtektirnar verið frábærar.
Lesa meira
Matjurtagarðar tilbúnir til notkunar
19.06.2023
Matjurtagarðar hafa nú verið unnir og eru tilbúnir til notkunar.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember