Fara í efni  

Fréttir

SSV opin skrifstofa Akranes

Sigursteinn menningarfulltrúi verður með opna skrifstofu á Breið samvinnu- og nýsköpunarrým á morgun 10. október kl. 10:00-15:00 (Athugið breytta dagsetningu að þessu sinni)
Lesa meira

Samvinna eftir skilnað - Námskeið fyrir foreldra

Samvinna eftir skilnað SES - Námskeið fyrir foreldra barna/ungmenna sem búa á tveimur heimilum.
Lesa meira

Sundabraut - Kynningarfundur í Tónbergi 11. október

Kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðlila á Vesturlandi á Vesturlandi í Tónbergi 11. október.
Lesa meira

Brekkubæjarskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Brekkubæjarskóli fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntaumbóta. Fyrir þróun árangursríkrar teymiskennslu og inngildandi kennsluhætti.
Lesa meira

Grundaskóli - viðbót við leiksvæði

Ný viðbót við leiksvæði Grundaskóla hefur verið tekið í notkun.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 26. september

1379. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. september næstkomandi í Miðjunni að Dalbraut 4, dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
Lesa meira

Lokun á hluta íþróttahússins við Vesturgötu vegna ófullnægjandi loftgæða

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráðast strax í endurbætur og loka íþróttasal og kjallara hússins frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Búið verður þannig um væntanlegt framkvæmdarsvæði að hægt verður að halda áfram starfsemi í fimleikahúsi og Þekju, ásamt því að nýta búningsklefa og anddyri við fimleikahús (suðuranddyri).
Lesa meira

Hvetjum öll til þátttöku í Hreyfiviku á Akranesi

Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes verður haldin með pompi og prakt dagana 23. september til 30. september 2023.
Lesa meira

Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Því er fullt tilefni til að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Lesa meira

Kartöfluhátíð á Byggðasafninu!

Byggðasafnið í Görðum heldur í annað sinn glæsilega Kartöfluhátíð þann 16. september næstkomandi í Stúkuhúsinu á Safnarsvæðinu klukkan 14:00. Akranes var lengi eitt ræktarlegasta kauptún landsins og Akraneskartöflurnar víð frægar!
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00