Fara í efni  

Fréttir

Starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla á Akranesi og frístundastarfi bæjarins eru Skagamenn ársins 2021

Á Þorrablóti Skagamanna sem var haldið með rafrænum hætti í ár, þann 22. janúar, voru starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins valdir Skagamenn ársins 2021. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar kynnti Skagamenn ársins með eftirfarandi erindum sem Heiðrún Jónsdóttir, þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar orti af þessu tilefni:
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda ársins 2022

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2022 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið gefnir út.
Lesa meira

Heitavatnslaust við Akranes - Jaðarsbakkalaug og Guðlaug lokuð í dag

Lesa meira

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits

Mánudaginn 17. janúar var haldinn kynningarfundur á breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits, frekari upplýsingar er að finna hér og einnig má finna upptöku af fundinum hér að neðan.
Lesa meira

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits

Mánudaginn 17. janúar var haldinn kynningarfundur á breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits, frekari upplýsingar er að finna hér og einnig má finna upptöku af fundinum hér að neðan.
Lesa meira

Skagabraut - Háholt, stígur lokun

Í dag 18. janúar hefjast framkvæmdir á stígnum milli Skagabrautar og Háholts.
Lesa meira

Flóahverfi - breyting á deiliskipulagi, auglýsing

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á 11. janúar 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Flóahverfis skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Breið - skipulag hugmyndasamkeppni

Akraneskaupstaður og Breið þróunarfélag f.h. Brims hf bjóða til samkeppni um skipulag Breiðar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands.
Lesa meira

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits er varðar Dalbraut 8, verður haldinn sem netfundur í gegnum Teams, mánudaginn 17. janúar 2022 kl. 17:00. Sjá hlekk https://akranes.is/is/skipulag-i-kynningu. Fundurinn verður tekinn upp og verður aðgengilegur á heimasíðu Akraneskaupstaðar og á facebook. Kjörið er að senda inn spurningar í streymi á meðan á fundi stendur.
Lesa meira

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits

Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Dalbrautarreits er varðar Dalbraut 8, verður haldinn sem netfundur í gegnum Teams, mánudaginn 17. janúar 2022 kl. 17:00. Sjá hlekk https://akranes.is/is/skipulag-i-kynningu. Fundurinn verður tekinn upp og verður aðgengilegur á heimasíðu Akraneskaupstaðar og á facebook. Kjörið er að senda inn spurningar í streymi á meðan á fundi stendur.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00