Fara í efni  

Fréttir

Skemmdarverk í Skrúðgarði

Í sumar var farið í endurbætur á Skrúðgarði bæjarins sem staðsettur er við Suðurgötu. Gosbrunnurinn var endurgerður og listaverkið Stúlka með löngu komið fyrir á sinn stað ásamt því að gróðursett var talsvert af fjölbreyttum runnum, fjölæringum og sumarblómum. Mikil ánægja var með endurbæturnar og garðurinn hlotið líf að nýju.
Lesa meira

Covid 19 - virðum samfélagssáttmálann

Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.
Lesa meira

Reiðhöll á Æðarodda - undirritun samnings

Þann 17.júlí síðastliðinn var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Kára Arnórsson ehf. um að reisa burðarvirki reiðhallar á Akranesi.
Lesa meira

TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR

Hvatningarátakið TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni. Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsvísu og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi Finnbogadóttur.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness um opinber störf á landsbyggðinni

Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí sl., var fjallað um bókun Byggðarráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarráð bókaði eftirfarandi:
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí 2020, var fjallað um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar. Bæjarráð Akraness bókaði eftirfarandi:
Lesa meira

Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Þann 7. júlí sl. opnaði Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, Hreyfistöðvar í Garðalundi en þar eru ellefu upplýsingaskilti með leiðbeiningum um æfingar. Hreyfistöðvar í Garðalundi eru hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og er verkefnið samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness.
Lesa meira

Margt um að vera í Guðlaugu - miðnæturopnun og íssala Gaeta Gelato

Margt um að vera í Guðlaugu næstu daga. Þriðjudaginn 7. júlí verður miðnæturopnun í Guðlaugu við Langasand. Opið verður frá kl. 12:00 - 00:00. Boðið upp á kakó og engiferskot á milli 21:00 og 00:00.
Lesa meira

Tinna Rós Þorsteinsdóttir bæjarlistamaður Akraness 2020

Þann 17. júní síðast liðinn var val á Bæjarlistamanni Akraness 2020 kunngjört en það var að þessu sinni gert með óhefðbundnum hætti, í sérstakri hátíðarútsendingu á 17. júní á Fésbókarsíðu kaupstaðarins vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Það er Tinna Rós Þorsteinsdóttir, Tinna Royal, sem hlaut nafnbótina að þessu sinni.
Lesa meira

Sæmi virkur á heimasíðu Akraneskaupstaðar

Við stofnun Breið Þróunarfélags þann 2. júlí sl. þar sem nýsköpun, hátækni og ýmsar rannsóknir munu m.a. fara fram, þótti við hæfi að vígja formlega nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið Grammatek hefur unnið að hörðum höndum sl. ár í samstarfi við Akraneskaupstað. Spjallmennið Sæmi var formlega tekið í...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00