Dekkjakurl verður fjarlægt
11.03.2016
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær þann 10. mars að dekkjakurl á sparkvöllum við Grundaskóla og Brekkubæjarskóla verði fjarlægt á árinu 2016. Var skipulags- og umhverfisráði falið að gera tillögu að breytingu í framkvæmda- og fjárfestingaráætlun með tilliti til þess.
Á Akranesi eru þrír sparkvellir með svokölluðu gervigrasi. Gúmmíkurlið sem áberandi hefur verið í umræðunni þ.e. endurunnið dekkjakurl, er í tveimur vallanna þ.e. við Grundaskóla og Brekkubæjarskóla en þeir vellir voru lagðir fyrir u.þ.b. 10 árum síðan. Í Akraneshöll er hinsvegar grátt endurunnið þvottavélargúmmí.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember