Einu sinni var...Sumarlestur 2018
Einu sinni var...Sumarlestur 2018
Sumarlestur Bókasafns Akraness er lestrarhvetjandi verkefni fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs, til að njóta góðra bóka og ekki síður til að viðhalda og auka færni sína í lestri milli skólaára.
Þema í ár er Ísland 1918-2018. Þegar börnin skrá sig til þátttöku í sumarlesturinn fá þau afhenta lestrardagbók. Í hana skrá þau þær bækur sem þau lesa í sumar. Börnin fá stimpil í dagbókina sína og setja „bókamiða“ á Íslandskortið.
Bókasafnið verður í samstarfi við Skessuhornið, sem birtir vikulega stutt viðtal við Lesara vikunnar, meðan á lestri stendur. Sumarlestrinum lýkur formlega 15. ágúst kl. 14:00 með „Húllum-hæ“ hátíð í Bókasafni Akraness.
Skráning
Börnin skrá sig til leiks frá 1. júní og skráningu á lestrinum lýkur 11. ágúst. Sumarlestur er ókeypis, skráning er nauðsynleg og foreldrar eru beðnir um að fylgjast með að bókum sé skilað á réttum tíma, svo koma megi í veg fyrir vanskilasektir.
Þetta er í 13 sinn sem Bókasafn Akraness stendur fyrir Sumarlestri.
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember