Endurnýjun slitlags, gangstétta og lagna á Vesturgötu
Á fundi bæjarráðs 1. september síðastliðinn var samþykktur hönnunarsamningur við Eflu um endurnýjun slitlags, hluta gangstétta og endurnýjun lagna á Vesturgötu milli Stillholts og Merkigerðis. Hönnunarvinna á verkinu mun fara af stað um miðjan septembermánuð. Reiknað er með að tilboð í verkið liggi fyrir um miðjan nóvember. Eins og fram kom í frétt á vef Akraneskaupstaðar í sumar þurfti að fara í rannsóknavinnu varðandi ástand götunnar áður en endanleg ákvörðun var tekin um aðferð við framkvæmdina.
Sú leið hefur verið valin í samráði við Eflu að grafa niður á burðarhæfan botn í stað þess að vera með fljótandi fyllingu. Veitur ohf (OR) eru aðili að þessum samningi en í skoðun er að endurnýja lagnir á þessum kafla. Reiknað er með að þrískipta verkinu til að lágmarka óþægindi við starfsemi Brekkubæjarskóla og Íþróttahússins við Vesturgötu. Áætluð verklok eru á fyrri hluta ársins 2017.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember