AK-HVA foreldrasamtök grunnskóla stofnuð
Þriðjudagskvöldið 25. febrúar sl. var haldinn stofnfundar svæðissamtaka foreldra grunnskólabarna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit í sal Brekkubæjarskóla. Samtökin hafa fengið „vinnuheitið AK-HVA foreldrasamtökin“. Tilgangurinn með stofnun samtakanna er að búa til vettvang fyrir foreldrasamtal á svæðinu. Búa til öflugt tengslanet foreldra, bæði innan skólanna þriggja en ekki síður til að brúa bilið á milli þeirra. Stjórnir foreldrafélaganna þriggja standa að stofnun samtakanna með góðum stuðningi Heimilis og skóla. Helstu verkefni samtakanna er að styðja við og efla enn frekar það foreldrastarf sem er þegar til staðar. Einnig munu samtökin standa fyrir ýmis konar fræðslu fyrir foreldra um menntun, eineltismál og fleira. Á stofnfundinum voru erindi frá Heimili og skóla og Heiðrúnu Janusardóttir verkefnastjóra æskulýðs- og forvarnarmála.
Akraneskaupstaður fagnar tilkomu nýrra foreldrasamtaka og þakkar forsvarsmönnum fyrir frábært framtak.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember