Sigríður Ása leikskólakennari í hópi framúrskarandi kennara á Íslandi
Sigríður Ása Bjarnadóttir, leikskólakennari í leikskólanum Teigaseli á Akranesi fékk í dag viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf. Sigríður Ása var ein af fimm kennurum á landinu sem fékk slíka viðurkenningu. Menntavísindasvið Háskóla Íslands veitir þessar viðurkenningar og var hún afhent í dag við hátíðlega athöfn.
Hér er umsögn sem barst um Sigríði Ásu: „Ég ákvað að gerast leikskólakennari út af konu eins og Siggu Ásu. Hún er ein besta fyrirmynd sem ég hef haft í starfi mínu og er einstaklega vel liðin af öllum í nærumhverfinu, hvort sem um er að ræða samstarfsfólk, börn eða foreldra. Hún á skilið endalaust hrós fyrir störf sín og hefur allt það til brunns að bera sem einkennir góðan kennara!“
Við óskum Sigríði Ásu innilega til hamingju með viðurkenninguna!
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember