Faxabraut - framkvæmdir
Komið er að því að vinna við hluta Faxabrautar, milli Faxatorgs að Jaðarsbrautar. Verktaki við framkvæmdir á Faxabraut áætlar að loka götupartinum næstu daga. Við þetta lokast Sandabraut við Faxabraut sem og aðgengi húsa, sem hafa aðkomu frá Faxabraut. Sandabraut verður því botnlangagata eftir lokun. Gatan verður ekki einstefnugata á meðan, ekið verður í báðar áttir. Biðskylda verður við Skagabraut. Hægt er að leggja bílum á bílastæði við Garðabraut 2.
Um næstu helgi 7. – 8. ágúst eru áform um útskipun á brotajárni frá Akraneshöfn. Samkomulag hefur orðið milli aðila um að umferð flutningabíla með brotajárn verði um Faxabraut. Verktaki ( Borgarverk ) mun því haga lokunum á götupartinum samkvæmt því. Íbúar sem hafa aðkomu að húsum sínum frá Faxabraut gætu nýtt sér þess seinkun á lokun götupartsins.
Ekki er leyfð önnur umferð um götupartinn, en umferð íbúa sem hafa aðkomu að húsum sínum frá Faxabraut og umferð flutningabíla með brotajárn.
Gera má ráð fyrir að vinna við þennan hluta Faxabrautar verði í um 5 – 6 vikur.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember