Faxabraut lokuð áfram út þessa viku
Faxabraut, frá Jaðarsbraut og að Akraneshöfn, verður lokuð áfram þessa viku vegna framkvæmda við niðurrif á Sementssvæðinu. Þann 30. desember hófu verktakar niðurrif á fjórum samliggjandi efnissílóum á Sementssvæðinu og var notast við sprengiefni til þess að fella þau niður. Framkvæmdin gekk því miður ekki eins og vonast var eftir og halla sílóin nú í suðaustur átt að Faxabraut eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Vegna öryggisaðstæðna hefur götunni verið lokað og segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi að ástandið verði endurmetið þann 2. janúar næstkomandi. Þangað til mun öryggisfyrirtæki sinna öryggiseftirliti á svæðinu sem verktaki hefur ráðið til sín. Vakin er athygli á því að lokun götunnar gildir jafnt um gangandi og akandi vegfarendur.
Tengdar fréttir:
- Lögreglan á Vesturlandi – tilkynning.
- Skessuhorn.is - Tilraun til að fella efnissíló mistókst.
- Skessuhorn.is - Faxabraut lokið fyrir gangandi og akandi umferð.
- MBL.is – Átti ekki að rífa fyrr en eftir áramót.
- RUV.is – Mistókst að sprengja niður síló á Akranesi.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember