Fara í efni  

Félagsstarf aldraðra og öryrkja að Kirkjubraut 40

Ljósmynd frá félagsstarfi aldraða.
Ljósmynd frá félagsstarfi aldraða.

Félagsstarfið verður með hefðbundnu sniði út júnímánuð. Opið verður alla virka daga frá kl. 13-16. Mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar eru ætlaðir fólki eldri en 67 ára. Þriðjudagar eru ætlaðir fyrir öryrkja. Á föstudögum er opið hús fyrir báða hópa og engin formleg dagskrá. Tilkynnt er sérstaklega um skipulagða atburði. Allir þeir sem áhuga hafa eru hvattir að kíkja við og kynna sér starfsemina. Einnig er hægt að hafa samband í síma 431-5056.

Félagsstarfið verður lokað frá 1. júlí vegna sumarleyfa og opnar aftur 10. ágúst.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00