Fjárfestahátíð á Siglufirði 2023
05.12.2022
Norðanátt leitar eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum. Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 29.-31. mars og leitað er eftir nýsköpunarverkefnum úr öllum landshlutum sem eru í leit að fjármögnun.
UMSÓKNARFRESTUR ER 15. DESEMBER NK. Nánar má finna allar upplýsingar um verkefnið á https://www.nordanatt.is/fjarfestahatid
Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem hugsa stórt og vilja kynna sínar hugmyndir fyrir fjárfestum og þar með auka fjárfestingatækifæri á landsbyggðinni. Á fjárfestahátíðinni, sem haldin er í marsmánuði ár hvert, kynna frumkvöðlar verkefni sín sem snerta orkuskipti, hringrásarhagkerfið eða fullnýtingu auðlinda í takt við áherslur Norðanáttar; matur, orka, vatn.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember