Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi - opinn vinnufundur á Akranesi
Hvernig vilt þú sjá framtíðarþróun ferðamála á þínu svæði?
Opnir súpufundir um framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi verða haldnir núna í janúar víðsvegar um Vesturland, þar á meðal á Akranesi þann 22. janúar á Gamla Kaupfélaginu. Fundurinn er frá kl. 17:00 til 20:00 og hvetjum við Skagamenn til þess að vera með og leggja sitt af mörkum í stefnumótun ferðamála á Vesturlandi.
Tilurð þessa súpufunda kemur til vegna undirbúningsvinnu fyrir DMP – Destination Management Plan eða áfangastaðaáætlanir DMP á landsvísu, en unnið út frá landssvæðum. DMP er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samhæfingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þar með talið þarfir gesta, heimamanna, fyrirtækja og umhverfis. DMP áætlanir verða unnar í hverjum landshluta fyrir sig og svo sameinað í eina heildar stefnumarkandi stjórnunaráætlun í ferðamálum fyrir Ísland. Hægt er að lesa nánar um DMP verkefnið hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember