Fyrstu leigjendur Bjarg íbúðafélags á Akranesi fá íbúðir afhentar
Þann 27. júní síðastliðinn var efnt til viðburðar þegar fyrstu leigjendur Bjargs íbúðafélags fengu afhenta lykla af íbúðum sínum við Asparskóga 12 og 14. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness ávörpuðu gesti. Þökkuðu aðilar fyrir að mikilvægt væri að sjá verkefnið bera ávöxt. Nú væri enn frekar stuðlað að því að tryggt og gott leiguhúsnæði væri í boði á viðráðanlegu verði hér á Akranesi
Alls voru 22 íbúðir afhentar og er síðan stefnt að 10 íbúðir til viðbótar verði afhentar fljótlega við Asparskóga 16. Það má með sönnu segja að uppbyggingartíminn sem hafi verið hraður en fyrsta skóflustungan við þessa byggingu var tekin í október í fyrra. Fyrirtækið Modulus sá um byggingu húsanna og er um að ræða 40,4 fermetra stúdíóíbúðir, 52 fermetra tveggja herbergja íbúðir, 77 fermetra þriggja herbergja íbúðir og 93 fermetra fjögurra herbergja íbúðir.
Sjá eldri frétt
Fyrsta skóflustungan tekin á byggingu nýs íbúðarkjarna á Asparskógum
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember