Garðasel opnar tvær síðustu deildirnar
31.03.2023
Miðvikudaginn 29. mars afhentu verktakar tvær síðustu deildirnar á leikskólanum Garðasel. Þar með hafa allar deildir skólans verið afhentar. Að því tilefni buðu verktakar þeim sem hafa komið að framkvæmdinni til að hittast í leikskólanum þar sem fram fór formleg afhending. Sjammi ehf. sá um uppsteypu og ytri frágang, E. Sigurðsson ehf. sá um innanhússfrágang og Jarðyrkja ehf. um lóðafrágang. Enn er unnið í lóðafrágangi og lokafrágangi innanhúss. Til stendur að vígja leikskólann með formlegum hætti í sumar þegar lóð og hús eru fullfrágengin og bjóða bæjarbúum að heimsækja leikskólann.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember