Fara í efni  

Gerður Jóhanna (S) hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. Gerður hefur frá síðustu kosningum árið 2018 gengt starfi fyrsta varaforseta í bæjarstjórn Akraness, formaður velferðar- og mannréttindaráðs og aðalmaður í skipulags- og umhverfisráði.

Beiðni Gerðar verður formlega afgreidd á bæjarstjórnarfundi þann 10. september næstkomandi.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00