Góðgerðarprjón - prjónum saman
14.06.2022
Starfsfólk félagsstarfsins á Dalbraut 4 hvetur prjónara og áhugafólk um prjónaskap að koma og prjóna saman, félagsstarfið leggur til garn og lopa sem safnast hefur upp hjá þeim síðustu misseri. Prjónar verða á staðnum.
Afraksturinn verður gefinn til ýmissa góðra málefna´.
Félagsstarfið verður opið í allt sumar alla virka daga frá kl. 10:00 - 16:00. Við prjónum alla daga á opnunartíma.
Bestu kveðjur frá starfsfólki félagsstarfs Akraneskaupstaðar.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember