Götulokanir á írskum dögum
26.06.2023
Framkvæmdir
Upplýsingar um götulokanir í tengslum við hátíðahöld á Írskum dögum 2023, föstudaginn 30. júní kl. 12:00 verða settar upp götulokanir og þær teknar niður að hluta til Laugardaginn 1. júlí kl. 23:30 sjá meðfylgjandi mynd.
Kirkjubraut verður lokuð frá Merkigerði og niður gatnamótum Skólabrautar og Laugarbrautar, lokað verður fyrir innakstur á Kirkjubraut frá Akurgerði. Einnig verður Suðurgata lokuð frá gatnamótum Mánabrautar og að Akursbraut.
Við viljum koma því á framfæri að tónleikar verða á Krikjubraut frá kl.22:00 – 24:00 á föstudeginum 30. júní. Biðjumst við afsökunar á þeim óþægindum sem þeir kunna að valda íbúum.
Frekari upplýsingar veitir Fríða Kristín viðburðastjóri Írskra daga sími 697-4453.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember