Grundaskóli hlýtur viðurkenningu
Á degi umhverfisins þann 25. apríl sl. fengu nemendur 9. bekkjar Grundaskóla viðurkenninguna "Varðliðar umhverfisins". Viðurkenninguna veita Umhverfisráðuneytið, Landvernd og fleiri aðilar. Viðurkenninguna hlutu nemendur Grundaskóla fyrir umhverfisverkefni sem unnið var í haust og bar yfirskriftina - Hafðu áhrif.
Í þessu verkefni áttu nemendur að hafa áhrif á samfélagið og vekja aðra til umhugsunar um umhverfismál. Verkefnin voru mjög fjölbreytt. Saumaðir voru innkaupa og ávaxtapokar sem seldir voru á Malaví markaðnum. Nemendur fóru í heimsókn til yngri bekkja og ræddu við þau um mikilvægi flokkunnar og fylgdu því svo eftir með nokkrum heimsóknum. Sendu bréf til bæjarstjórans og óskuðu eftir því að það væru settar flokkunartunnur í skógræktina. Einnig voru mörg önnur flott og skapandi verkefni unnin.
Nemendur tóku á móti viðurkenningunni við hátíðlega athöfn í Hannesarholti.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember