Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar
Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4, miðvikudaginn 18. maí s.l.
Bæjarfulltrúar mættu prúðbúnir á fundinn og í viðhafnarskyni var fundarsalurinn skreyttur blómum.
Valgarður Lyngdal Jónsson forseti bæjarstjórnar stýrði fundinum, sem jafnframt var síðasti fundur fráfarandi bæjarstjórnar.
Eitt mál var á dagskrá þar sem samþykkt var að stofnaður yrði Listkaupasjóður Akraneskaupstaðar. Sjá eftirfarandi:
,,Bæjarstjórn Akraness samþykkir að stofnaður verði „Listkaupasjóður Akraneskaupstaðar“ sem hafi það markmið að kaupa listaverk til notkunar í almenningsrýmum innan og utan dyra með áherslu á verk eftir listamenn frá Akranesi.
Ákvarðanir um kaup á listaverkum verði í höndum menningar- og safnanefndar Akraneskaupstaðar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir jafnframt að sjóðnum verði lagðar til 2,5 milljónir kr. á árinu 2022.''
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember