Heildarstefna Akraneskaupstaðar 2024-2030
Heildarstefna Akraneskaupstaðar 2024-2030 lítur dagsins ljós!
Heildarstefnunni er ætlað að auka farsæld íbúa og fyrirtækja á Akranesi í víðum skilningi, styðja við betri árangur í rekstri sveitarfélagsins og miðla skýrri framtíðarsýn sveitarfélagsins yfir tímabilið til íbúa, starfsmanna og annarra hlutaðeigandi.
Framtíðarsýn Akraneskaupstaðar er að hafa sjálfbærni að leiðarljósi til að tryggja samfélagslega velsæld, stöðugan rekstur og uppbyggingu sveitarfélagsins til framtíðar. Heildarstefna Akraneskaupstaðar byggir á þessari framtíðarsýn en stendur jafnframt á eftirfarandi fimm meginstoðum sem nefnast stefnuáherslur:
- Fjölbreytt atvinnulíf
- Auðgandi mannlíf og menning
- Farsælt samfélag
- Traustir innviðir og skilvirk þjónusta
- Umhverfissátt
Næstu vikur munum við kynna bæjarbúum fyrir þessum stefnuáherslum og hvað þær fela í sér. Mikil vinna hefur farið í mótun stefnunnar og hlökkum við til að sýna ykkur afraksturinn.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember