Heimasíða Akraneskaupstaðar fær nýtt útlit
Á síðustu mánuðum hefur farið fram uppfærsla á heimasíðu Akraneskaupstaðar sem lítur nú dagsins ljós.
Við uppfærslu síðunnar var horft til að einfalda hana, gera aðgengilegri fyrir notendur og aðlaðandi fyrir augað. Mikil vinna hefur farið fram, og stendur enn yfir, við að yfirfara innihald síðunnar með það að leiðarljósi að notendur verði fljótari að finna það sem þeir leita að.
Kassinn „Styttu þér leið“ á forsíðu síðunnar vísar til þess sem mest er leitað að af notendum síðunnar. Veftré heimasíðunnar var einnig endurskoðað þannig að yfirflokkar veiti sem besta innsýn í það sem leitað er að. Þá hefur heimasíðan verið að hluta til þýdd yfir á ensku og pólsku til að bæta aðgengi að upplýsingum um þjónustu Akraneskaupstaðar og almennar upplýsingar um Akranes.
Þjónustuaðili Akraneskaupstaðar við hönnun og gerð heimasíðunnar er Stefna ehf.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember