Heimsókn frambjóðenda Norðvesturkjördæmis
25.10.2017
Mánudaginn 25. október síðastliðinn tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar Akraness á móti frambjóðendum Norðvesturkjördæmis. Í upphafi fundarins fór Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri yfir þau allra brýnustu mál sem Akraneskaupstaður stendur frammi fyrir og mynduðust afar áhugaverða umræður í kjölfarið meðal frambjóðenda og bæjarfulltrúa. Helstu málefni sem voru til umræðu voru atvinnuuppbygging, samgöngur, Sementsreitur, húsnæðismál, uppbygging á Dalbrautarreit og Skógarhverfi II, málefni aldraðra, málefni Höfða, menntamál, málefni fatlaðra og Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
Akraneskaupstaður sendir frambjóðendum kærar þakkir fyrir komuna og óskar þeim góðs gengis í komandi kosningum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember