Hoppubelgur við Akraneshöll sundurskorinn
29.08.2024
Enn einu sinni hefur verið skorið á hoppubelginn við Akraneshöll.
Um er að ræða stórskemmdir þar sem skorin hafa verið fjölmörg göt á belginn. Því verður hoppubelgurinn ekki virkur í einhvern tíma.
Kalla þarf í viðgerðamann frá Reykjavík og er svona viðgerð óhemju kostnaðarsöm.
Þetta er virkilega slæmt og mikill missir af belgnum því núna eru skólabörn að fara í sína útiveru og svæðið sömuleiðis vel nýtt af krökkum í góðvirðinu eftir skóla og um helgar.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember