Hvað verður um krónurnar á velferðar- og mannréttindasviði?
Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menningar- og safnamála, skóla- og frístundamál, velferðar- og mannréttindamál, stjórnsýslu- og fjármál og atvinnu- og ferðamál. Það var Muninn kvikmyndagerð ehf. sem sá um framleiðslu efnisins og Margrét Blöndal sem talar inn á myndböndin ásamt Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra.
Þriðja myndbandið til kynningar er um velferðar- og mannréttindasvið fyrir árið 2019:
Fyrsta kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasviði?
Annað kynningarmyndbandið er aðgengilegt hér - Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember