Innritun í leikskóla haustið 2019
11.03.2019
Samkvæmt samþykkt á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs verðu inntaka í leikskólanna í haust í samræmi við rekstraráætlun leikskólanna fyrir árið 2019. Þannig verði börnum sem eru fædd frá 1. júní 2017-30. apríl 2018 boðið leikskólapláss á komandi skólaári. Börnum fæddum í maí 2018 verður boðin innritun í samræmi við laus pláss, elsta barn fyrst og svo koll af kolli eins og pláss leyfir.
Innritun mun fara fram á næstu dögum og hvetjum við alla sem eiga eftir að sækja um leikskólapláss fyrir barnið sitt að fara inn á íbúagáttina og skila inn umsókn. Tilkynning mun birtast hér heimasíðu Akraneskaupstaðar þegar innritun hefur farið fram.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember