Írskir dagar helgina 2.-5. júlí
11.06.2015
Það styttist óðum í bæjarhátíðina Írska daga sem haldin verður á Akranesi helgina 2.-5. júlí n.k. Undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi og stefnir í skemmtilega og fjölskylduvæna dagskrá.
„Gerum eitthvað gott, gerum það saman“
Óskað er eftir áhugasömum íbúum, félagasamtökum og fyrirtækjum á Akranesi til þess að taka virkan þátt í Írskum dögum og ef þau lauma á góðum hugmyndum eða vilja vera með viðburð á hátíðinni þá eru þau hvött til þess að hafa samband.
Listasmiðja fyrir ungmenni
Ertu 14 til 20 ára og langar að vera með í listasmiðju og koma framá Írskum dögum?
Best skreytta húsið
Við hvetjum bæjarbúa til þess að skreyta heimili sín að utan. Verðlaun veitt fyrir „Írskasta húsið“.
Verkefnastjóri Írskra daga er Hallgrímur Ólafsson, netfang irskirdagar@akranes.is og símanúmer 840-8755.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember