Jaðarsbakkalaug og Guðlaug opna mánudaginn 18. maí
15.05.2020
COVID19
Sundlaugin að Jaðarsbökkum og Guðlaug hafa verið lokaðar frá 24. mars sl. og hefur nú verið gefið út grænt ljós fyrir opnun sundlaugastaða í samræmi við leiðbeiningar Embætti Landlæknis og Almannavarna.
Jaðarsbakkalaug opnar á kl. 06:00 og Guðlaug kl. 12:00 mánudaginn 18. maí næstkomandi. Hefðbundinn opnunartími verður í Jaðarsbakkalaug og í Guðlaugu er sumaropnun hafin, sjá nánar hér á facebooksíðu Guðlaugar.
Fjöldatakmörkun verður viðhöfð í Jaðarsbakkalaug og Guðlaugu. Gætum að eigin öryggi og annarra, sýnum hvert öðru tillitssemi og gestir eru beðnir um að virða tveggja metra bilið eins og mögulegt er. Sýkingavarnir eru ein mikilvægasta forvörnin gegn COVID-19. Athugið að gestir mega ekki koma í sund ef þeir:
- Eru í sóttkví.
- Eru í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku).
- Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
- Eru með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverk, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang o.fl.).
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember