Kaja Organic byrjar framleiðslu á íslensku og lífrænu pasta
Fyrr í vikunni hóf Kaja Organic framleiðslu á íslensku og lífrænu pasta á Akranesi. Karen Jónsdóttir frumkvöðull og eigandi Kaja Organic sem rekur annars vegar Matarbúr Kaju og hins vegar Café Kaju, lét ekki spyrja sig tvisvar þegar ljóst var að hlé yrði á framleiðslu Norðurárdals pasta í Hreðavatnsskála. Vegna aukinnar eftirspurnar eftir pastanu var ljós að framleiðslunni yrði að halda áfram og verður því pastað framleitt undir vörumerkinu Kaja. Framleiðsla af þessu toga er sú fyrsta sinnar tegundar á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og matarunnandi fékk þann heiður að aðstoða við fyrstu framleiðsluna og fékk í staðin fyrsta pasta skammtinn.
Áhugasömum er bent á að hægt er að versla ferskt íslenskt lífrænt pasta alla virka daga hjá Kaju. Nánari upplýsingar er hægt að sjá hér á facebooksíðu Kaju.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember