Kosning um ný gatnaheiti á Sementsreit
14.02.2022
Akraneskaupstaður leitar nú aðstoðar íbúa með að velja gatnaheiti á Sementsreitnum um er að ræða 5 gatnaheiti en kosningin er í 2 liðum. Annars vegar er kosið um gatnaheiti á götu sem á mynd er titluð Gata A á mynd og svo annars vegar er kosið um gatnaheiti á hinum 4 götunum saman, en þar er kosið um þemu.
Tillögur að gatnaheitum fyrir götu A:
Ástarbraut |
Sementsbraut |
Skerjabraut |
Stórabryggja |
Sjávarbryggja |
Sjávarbraut |
Baldursbraut |
Tillögur um þemu að gatnaheitum fyrir götur B, C, D og E eru:
Skeljaströnd | Klettaströnd | Sandströnd | Leiruströnd | Kennileiti um fjörusgerðir við Akranes |
Sandabakki | Smiðjubakki | Faxabakki | Langibakki | Vísun í bakka |
Litlabryggja | Bátabryggja | Sementsbryggja | Skútubryggja | Vísun í bryggju sem byggð er við sjó |
Sjávarblær | Sjávaralda | Sjávarsýn | Sjávarströnd | Vísun í sjó |
Freyjugata | Óðinsgata | Skírnisgata | Sleipnisgata | Vísun í eldri götunöfn á Akranesi |
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember