Krúttlegasta ísbúð landsins
09.07.2018
Vinkonurnar Stefanía Líf og Ásdís Hekla opnuðu föstudaginn 6. júlí síðastliðinn krúttlegustu ísbúð landsins á Víðigrund. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fékk þann heiður að opna ísbúðina og vera fyrsti viðskiptavinurinn. „Sem bæjarstjóri á Akranesi hef ég sett það í forgang að stuðla að atvinnuuppbyggingu á Akranesi og fjölga atvinnutækifærum, það er því frábært að fá að taka þátt í opnun á krúttlegustu ísbúð landsins." er haft eftir Sævari Frey.
Margt var um manninn á svæðinu og höfðu vinkonurnar í nógu að snúast við að afgreiða ís. Í boði var ekta ítalskur kúluís með jarðaberja- og súkkulaðibragði. Ísbúðin var opin á föstudeginum til kl. 18:00 af tilefni þess að bæjarhátíðin Írskir dagar voru að renna í gang.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember