Kvennaverkfall þriðjudaginn 24.október
Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október næstkomandi þar sem konur og kvár eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf.
Akraneskaupstaður tekur undir og styður við þau meginmarkmið kvennaverkfalls að hefðbundin kvennastörf, jafnt launuð sem ólaunuð, skuli metin að verðleikum og að kynbundnu ofbeldi verði útrýmt. Jafnframt hvetur Akraneskaupstaður karlmenn til að sýna samstöðu í verki og standa vaktina þennan dag hvort heldur sem er á vinnustöðum og/eða á heimilum.
Stjórnendur hjá Akraneskaupstað gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að vinnuframlag kvenna og kvára sé sýnilegt og að sem flest þeirra geti tekið þátt í viðburðum baráttudagsins 24. október, að hluta eða í heild. Í þeim tilvikum þar sem ekki er hægt að leggja niður störf án þess að stofna öryggi og heilsu fólks í hættu verður leitað leiða til að starfsfólk geti með öðrum hætti sýnt samstöðu. Ekki verður dregið af launum kvenna og kvára sem leggja niður störf þennan dag í samráði við stjórnendur.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember