Fara í efni  

Kynningarfundur í tengslum við stefnumótunarvinnu í málefnum aldraðra

Í september 2016 heimsóttu fulltrúar Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni (FEBAN), Akraneskaupstaðar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og úr stjórn Höfða Tønder í Danmörku til að kynna sér hvernig þjónustu og samstarf við eldri borgara er háttað þar. Heimsóknin var liður í stefnumótunarvinnu í málefnum aldraðra á Akranesi.

Kynningarfundur um ferðina verður haldinn í Tónbergi þann 9. mars nk. kl. 16-18. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta á fundinn og fá kynningu á þjónustunni og samstarfinu í Tønder.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00