Laus störf leikskólakennara í leikskólanum Vallarseli
22.10.2015
Leikskólakennarar óskast til starfa. Um er að ræða þrjár stöður, 50%, 75% og 100%. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Vallarsel er 6 deilda tónlistarleikskóli og kjörorð leikskólans er: „Syngjandi glöð í leiks og starfi“. Við skólann starfar glaður og samheldinn starfsmannahópur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntun og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Reynsla af sérstuðningi æskileg
- Mjög góð færni í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veita Brynhildur Björg Jónsdóttir leikskólastjóri og Vilborg Valgeirsdóttir aðstoðar- og sérkennslustjóri á netfangið vallarsel@vallarsel.is eða í síma 433-1220. Sótt er að sækja um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaður, sjá nánar hér.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember