Leikum úti, líka á veturna. - Lumar þú á skemmtilegri hugmynd?
24.02.2022
Nú er komið að því að við förum að huga að útisvæðum til vetrarleikja fyrir börn og fullorðna. Skipulags- og umhverfisráð skoðar nú möguleika á að útbúa skemmtileg svæði til að bæta aðstöðu til hreyfingar úti að vetrarlagi. Helstu hugmyndir sem hafa komið upp er að stækka hólinn fyrir ofan Jörundarholt, útbúa skautasvell á nokkrum stöðum og marka svæði fyrir gönguskíðabrautir. Við leitum nú til íbúa bæjarins að koma með tillögur í þessu skemmtilega verkefni og benda á fleiri möguleika sem jafnvel væri hægt að útfæra hér og þar um bæinn. Tillögur að hugmyndum berist á netfangið akranes@akranes.is.
Skipulags- og umhverfissvið
Akraneskaupstaðar
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember