Lilja Rafney og Sævar Freyr ræða atvinnuuppbyggingu á Akranesi
19.02.2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður norðvesturkjördæmis fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð mætti á fund bæjarstjóra Akraness föstudaginn 16. febrúar síðastliðinn til þess að ræða frekari atvinnuuppbyggingu á Akranesi. Lilja Rafney er formaður atvinnuveganefndar Alþingis og hefur setið í áðurnefndri nefnd frá árinu 2011.
Á fundinum var rætt um uppbyggingarmöguleika tengt sjávarútvegi og opnun fiskmarkaðar ásamt uppbyggingu Sementsreits, Dalbrautarreits, frístundamiðstöðvar og fimleikahúss. Jafnframt voru ræddar samgöngubætur á Kjalarnesi, aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra, þróun menntunar vegna fjórðu iðnbyltingarinnar ásamt styrk leik- og grunnskóla á Akranesi og mikilvægi Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember