Listaverk eftir eistneskan eldsmið afhjúpað á Akranesi
29.08.2016
Listaverkið Ilmapu eftir eistneska eldsmiðinn Ivar Feldman var afhjúpað á svæði Byggðasafnsins í Görðum þann 26. ágúst s.l., í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því að Ísland viðurkenndi sjálfstæði Eistlands, fyrst þjóða. Listaverkið var búið til í samvinnu eldsmiða á eldsmíðamóti sem fór fram á safninu fyrr í sumar.
Að sögn listamannsins er skúlptúrinn leið eistnesks eldsmiðs til að þakka Íslendingum fyrir hugrekkið sem þeir sýndu á þessum erfiðu tímum. Það voru félagar í Félagi íslenskra eldsmiða sem undirbjuggu og stóðu að uppsetningu verksins í samstarfi við Byggðasafnið í Görðum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember