Ljósmyndasýningin Farið á fjörur í Akranesvita í sumar
16.06.2017
Á Sjómannadaginn, 11. júní s.l., var ljósmyndasýning Hildar Björnsdóttur, Farið á fjörur, opnuð í Akranesvita. Við opnunina lék tónelska fjölskyldan Travel Tunes Iceland nokkur lög. Sýningin sem er á hæðum tvö til fjögur, mun prýða veggi vitans til 10. september. Næstkomandi sunnudag, þann 18. júní, kl. 13:00 mun Hildur bjóða upp á listamannaspjall í vitanum og eru allir hjartanlega velkomnir.
Myndir á sýningunni eru teknar á Íslandi á undanförnum árum og flestar þeirra teknar við sjávarsíðuna á Vesturlandi. Myndirnar er unnar með mismunandi hætti þannig að sumar þeirra eru samsettar en aðrar ekki og eru þær til sýnis ýmist á álplötum eða innrammaðar á vatnslitapappír.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember