Elínarvegur eingöngu fyrir útivist og hestreiðar (áður Þjóðvegur).
29.02.2024
Framkvæmdir
Búið er að loka Elínarvegi norðan við Miðvogsá skv. ákvörðun skipulags- og umhverfisráðs. Þar hefur verið sett þrenging og hlið í þrenginguna. Á báðum endum Elínarvegar hefur vegurinn verið merktur sem botnlangagata.
Þetta er gert til að draga úr gegnumakstri eftir veginum annarsvegar vegna hestareiðleiðar á norðurhluta vegarins. Hinsvegar til að auka öryggi göngu- og hjólreiðafólks sem nýtir sér þessa frábæru leið til útivistar.
Hér má sjá skemmtilegar göngu- og hjólaleiðir á Akranesi.
Hliðið skal vera lokað öllum stundum, en er ekki læst svo neyðaraðilar og aðrir komist í gegn ef með þarf, en alltaf skal loka hliðinu á eftir sér.
Þetta fyrirkomulag verður fram til loka mars 2025 og verður þá endurskoðað.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember