Málþing ungmenna
08.11.2018
Í morgun fimmtudag 8. nóvember hittust fulltrúar krakka í 7.-10.bekk úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á málþingi sem haldið var í Þorpinu. Þingfulltrúar ræddu um ýmis málefni eins og skólamál, tómstundastarf og bæjarfélagið. Skemmtilegar umræður og ólíkar skoðanir áttu sér stað og er óhætt að segja að hér á Akranesi búa ungmenni sem hafa skoðanir og er annt um bæinn sinn. Þingið er liður í undirbúningi fyrir Bæjarstjórnarfund unga fólksins sem er á dagskrá 20. nóvember nk. og hvetjum við bæjarbúa til að mæta á fundinn. Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt þá verður fundinum útvarpað á FM 95,0 og sýndur beint af fésbókarsíðu Akraneskaupstaðar.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember