Matjurtagarðar til leigu - breytt fyrirkomulag
17.05.2019
Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2019.
Eins og fyrri ár verður í boði að leigja 100 fermetra reiti sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reiti sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 25. maí næstkomandi.
Athugið að matjurtagarðarnir eru eingöngu til úthlutunar fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akranesi.
Við bendum á að breytt fyrirkomulag verður í úthlutun matjurtagarðanna í ár. Ekki verður hægt að velja sér reiti heldur er þeim úthlutað í númeraröð. Þetta fyrirkomulag verður viðhaft til að þétta og bæta nýtingu garðanna.
Beðist er velvirðingar á að auglýsing um útleigu matjurtagarðanna sumarið 2019 hafði misfarist og því ekki auglýst fyrr en nú.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember