Menningarverðlaun 2024 - Tilnefningar óskast
27.08.2024
Guðríður Sigurjónsdóttir, formaður menningar- og safnanefndar, Ingibjörg Halldórsdóttir, Heiðar Mar, Haraldur Benediktsson bæjarstjóri.
Menningar- og safnanefnd óskar eftir tillögum til menningarverðlauna Akraness 2024.
Á menningarhátíðinni Vökudögum hafa hin árlegu menningarverðlaun verið veitt. Líkt og með bæjarlistamanninn þá hefur verið óskað eftir tilnefningum frá bæjarbúum og hvetjum við öll áhugasöm til þess að senda inn tillögur.
Frestur til að tilnefna er til og með 10. september 2024
Nálgast má eyðublað fyrir tilnefningar hér.
Ef ykkur vantar innblástur í valinu, þá hafa eftirtalin hlotið menningarverðlaun Akraness:
2023 Heimildarmyndahátíðarinnar Ice docs fyrir þeirra frábæra menningarstarf
2022 Kellingar fyrir frábærara sögugöngur um Akranes.
2121 Flosi, Gunnar Sturla og Einar Viðarsson fyrir framlag þeirra til listgreina innan skólasamfélagsins.
2020 Árbók Akurnesinga fyrir ómetanlega heimildarvinnu fyrir komandi kynnslóðir.
2019 Útvarp Akranes fyrir frábæra og fjölbreytta dagskrá.
2018 Ásmundur Ólafsson fyrir hans stóra og mikilvæga greinasafn um merka atburði og framfaramál í sögu Akraness.
2017 Guðbjörg Árnadóttir fyrir störf hennar við skagaleikflokkinn, og fjöldann allann af leiklistartengdum viðburðum á Akranesi.
2016 Club 71 fyrir viðburðahald (þorrablót og brekkusöng t.d, ágóði hefur runnið til íþrótta- og menningarstarfs).
2015 Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi
2014 Heiðrún Hámundardóttir tónmenntakennari
2013 Guðmundur Sigurðsson hagleiks- og hugsjónamaður
2012 Vinir hallarinnar fyrir menningar- og listalíf
2011 Lárus Sighvatsson fyrir starf sitt sem skólastjóri Tónlistarskólans
2010 Flosi Einarsson tónlistarmaður
2009 Þjóðlagasveit Tónlistarskóla Akraness
2008 Bókaútgáfan Uppheimar
2007 Haraldur Sturlaugsson og Ingibjörg Pálmadóttir vegna Haraldarhúss
Hér má lesa meira um verðlaunahafana síðustu ára.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember