Ný listaverk í listaverkasafn Akraness
26.01.2021
Í árslok 2020 keypti menningar- og safnanefnd listaverk af sex listakonum. Þær eru allar starfandi á Akranesi og voru með sýningar á verkum sínum á Vökudögum 2020. Listakonurnar eru:
- Aldís Petra Sigurðardóttir. Án titils - Olía á striga.
- Gróa Dagmar Gunnarsdóttir. Dulin - Blek og blýantur á pappír.
- Jaclyn Árnason. Logi – Akrýl á striga.
- Kolbrún Sigurðardóttir (KolSig). Samvera - Olía á striga.
- Silja Sif Engilbertsdóttir. Án titils – Akrýl á striga.
- Tinna Rós Þorsteinsdóttir (Tinna Royal). Án titils - Vatnslitir.
Verkin verða til sýnis á bókasafni Akraness út febrúar 2021. Bæjarbúar eru hvattir til að heimsækja bókasafnið og skoða listaverkin.
Verkunum verður í kjölfarið komið fyrir á stofnunum bæjarins og verður til að mynda verk Kolbrúnar í þjónustuverinu á bæjarskrifstofunni og verk Tinnu Rósar í bókasafninu að Dalbraut 1. Verið er að finna samastað fyrir önnur listaverk m.a. í nýrri þjónustumiðstöð við Dalbraut 4.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember