Nýr göngustígur að Garðalundi
12.03.2018
Nýlega var göngustígur kláraður meðfram Ketilsflöt að beygjunni í Garðalund. Verktaki var Þróttur og er stefnt fljótlega að fara í frágang á svæðinu sitthvoru megin við stíginn. Í framhaldinu verður lagður stígur alveg að Garðalundi sem og einnig að nýju frístundahúsi á golfvellinum.
Fengum þessa skemmtilegu mynd senda frá starfsfólki Garðasels en börn og starfsfólk eru yfir sig ánægð með nýjan göngustíg á leið sinni í Garðalund. „Allt annað umhverfi og við viljum færa bænum kærar þakkir fyrir framtakið“ kemur í skilaboðum frá leikskólanum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember