Nýr leikskóli í Skógarhverfi lítur dagsins ljós
Fyrstu myndir af nýjum leikskóla sem ætlað er að rísi í Skógarhverfinu hafa nú litið dagsins ljós. Um er að ræða 6 deilda leikskóla með möguleika á stækkun í 8 deildir ef þarf. Sérstaklega mikil og góð vinna hefur fram um stærð og fyrirkomulag rýma og metnaður er í allri hönnun af hálfu bæjarins og hönnuðum sem að verkinu koma en þeir eru Batteríið arkitektar, Landslag og Verkís.
Tvær deildir og vinnurými kennara og aðstaða er á annarri hæð og útileikrými á hluta af þakinu. Skábraut af deildum á annarri hæð út á lóðina þar sem tillaga er um rennibraut að hluta og undir skábrautinni eru ma. geymslur. Miðrými / salur í skólanum mun gefa honum flotta mynd þar sem lofthæð er mikil og tækifærin mörg. Lyfta er við inngang skólans. Rými barna og starfsfólk hafa verið rýnd vel og mikið lagt upp úr því að gera vel þar.
Stefnt á að hefja framkvæmdir á þessu ári og verður jarðvegsskipti boðin út á þessu ári. Í framhaldi verður boðið út byggingin sjálf og sér útboð á lóðarfrágangi.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember