Nýtt leikskólakerfi tekið í notkun
Núna um mánaðarmótin var tekið í notkun leikskólakerfi Völu í stað Karellen. Leikskólakerfið auðveldar og einfaldar alla umsýslu varðandi leikskólarekstur. Kerfið býður upp á alla ferla vegna leikskóla s.s. umsóknarferlið (vistun, breytingar, flutningur, afslættir og fl.). Umsóknir um leikskóla fer fram í gegnum íbúagáttina sem tengist beint við Völu umsóknarkerfið. Foreldrar í gegnum Vala leikskólaappið geta séð tilkynningar og fréttir frá leikskólanum, sent og tekið við skilaboðum, séð matseðla og atburðardagatal. Einnig geta foreldar notað appið til að óska eftir breytingum á vistun s.s. vistunartíma. Foreldrar geta sótt appið í gegnum Google play eða App store. Hægt er að fá frekari upplýsingar um leikskólakerfið Vala hér
Samhliða nýju leikskólakerfi er verið að vinna að gerð nýrra heimasíðna fyrir leikskólanna.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember