Örnefnaganga á Írskum vetrardögum
17.03.2016
Landmælingar Íslands stóðu fyrir örnefnagöngu í blíðskaparveðri í dag í tilefni af Írskum vetrardögum. Það voru þau Rannveig Benediktsdóttir, Guðni Hannesson og Eydís Finnbogadóttir sem miðluðu af fróðleik sínum. Upphaf göngunnar var á Aggapalli þar sem sagðar voru sögur af Langasandi, Þjótnum, Jaðarsbökkum að ógleymdum Agga, sem pallurinn er nefndur eftir. Þaðan lá leiðin að Krossvíkurvita og síðan á Sólmundarhöfða þar sem göngumenn fundu fornan neysluvatnsbrunn innan um kúmenplöntur sem vaxa í miklu magni á höfðanum. Næst var gengið í kirkjugarðinn og sagðar sögur og endað við írska steininn.
Örnefnagangan markar upphafið að Írsku vetrardögunum sem standa yfir fram á sunnudag og eru nýjung í menningarlífi Akurnesinga.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember